Takk er íslenskt fyrirtæki með yfir 20 ára reynslu af þjónustu við almannaheillafélög. Hjá okkur starfa fleiri en 50 manns og í sameiningu þjónustum við yfir 25 góðgerðafélög. Við byggjum upp og aðstoðum við mótun smærri og meðalstórra góðgerðafélaga á Norðurlöndunum.